Þegar stærðin skiptir öllu

Traust fyrirtæki síðan 2003

Smáir en knáir

Smákranar veita sérhæfða þjónustu á sviði lyftingatækni þar sem leitast er við að uppfylla þarfir og væntingar viðskiptavina á sem hagkvæmastan hátt.

Smákranar er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnaðu 2003 og hægt og sígandi hafa umsvif þess aukist.  Í dag starfa 5 starfsmenn hjá Smákrönum ehf.

Smákranar hafa tekið þátt í nokkrum af stærstu byggingaframkvæmdum á Íslandi frá því þeir voru stofnaðir árið 2003

Um okkur