Marmaraplata hjá Gísla Örn og Nínu Dögg
Frábært verkefni unnið fyrir leikarahjónin Gísla Örn Garðarsson og Nínu Dögg Filipusdóttur. 45t liebherr kraninn okkar hífði 2,5t JMG keyrslukranann okkar yfir húsið þar sem JMG kraninn setti á sinn stað marmarastein sem var 1t að þyngd. Notuð var 1.500kg glersogskálin okkar þar sem yfirborð steinsins var alveg slétt. Tókst frábærlega!